Mig langar að hvetja alla sem hafa tök á því að mæta á þetta málþing sem verður haldið á Grand hótel í dag, 19. mars frá kl. 13 til 16:00. Salurinn heitir Háteigur og er á 4. hæð. Málefnahópur um kjaramál setur jöfnuð og réttlæti í fólkus á málþingi 19. mars kl. 13-16. Öflugir frummælendur […]