Tag: Icesave

Icesave málinu er ekki lokið. Uppgjörið við þá sem stofnuðu til þess er ólokið. Fyrsti hluti

Um leið og ég óska íslendingum öllum til hamingju með dóminn í Icesave málinu langar mig að benda lesendum mínum á þá einföldu staðreynd að þessu máli er langt í frá lokið.  Það eru margir lausir endar sem þarf að ganga frá og margir hnútar sem þarf að leysa.  Það þarf að gera án þess […]

Hræsni Jóhönnu og Steingríms eftir dóm EFTA vegna Icesave

Í dag fagnar þjóðin sigri vegna Icesave málsins sem hefur legið eins og mara á þjóðinni síðustu fjögur árin og valdið því að fjölskyldur hafa sundrast og vinatengsl rofnað þegar fólk skiptist í fylkingar með eða á móti málinu og verður ekkert farið inn á þær brautir en þegar fólk kemur fram í fjölmiðlum eftir […]