Tag: Hroki

Yfirgengilegur hroki þingmanns

Þegar hroki og sjálfumgleði þingmanna er með þeim hætti að þeir telji sig yfir aðra hafna þá er komin tími fyrir þá að hverfa af þingi. Í þættinum K-100 í morgun var þingkona íhaldsins að gera sig seka um svo yfirgengilegan hroka að fólki hreinlega blöskrar. Þegar þingmaður, (konur eru lika menn) í þessu tilfelli […]

Trylltir af heimtufrekju, siðblindu og hroka

Stundum verður maður algjörlega kjaftstopp þegar maður les um yfirlýsingar einstakra þingmanna sem nánast var sparkað út af þingi eftir síðasta kjörtímabil eftir að upp komst um hagsmunatengsl þeirra á erlendum aflandseyjum og skattaskjólum sem haldið hefur verið leyndum fyrir almenningi.  Nú grenjar það fólk sem hefur ekki til að bera snefil af heiðarleika, siðferði […]