Tag: Framsókn

Trylltir af heimtufrekju, siðblindu og hroka

Stundum verður maður algjörlega kjaftstopp þegar maður les um yfirlýsingar einstakra þingmanna sem nánast var sparkað út af þingi eftir síðasta kjörtímabil eftir að upp komst um hagsmunatengsl þeirra á erlendum aflandseyjum og skattaskjólum sem haldið hefur verið leyndum fyrir almenningi.  Nú grenjar það fólk sem hefur ekki til að bera snefil af heiðarleika, siðferði […]

Lífeyrisþegar hvattir til að skilja og búa einir

Frumvarp Eyglóar Harðardóttur sem samþykkt var á nýafstöðnu þingi er enn eitt það skýrasta dæmi sem hægt er að finna hvernig lífeyrisþegum í landinu er mismunað og þau vinnubrögð sem ganga þvert á slagorð Framsóknarflokksins sem segir að heimilin í landinu eiga að vera í forgangi.  Það er lítill forgangur í því að hvetja fólk […]

Af hverju hata þau okkur svona ofboðslega mikið?

Hvað eftir annað koma velferðarráðherra og fjármálaráðherra fram í fjölmiðlum, á Alþingi og samfélagsmiðlum og segjast vera að bæta kjör aldraðra og öyrkja með aðgerðum sínum.  Þegar svo er farið að rýna í tölurnar og reikna út hvor ávinningur sé að þeim breytingum sem lagðar eru fram þá stenst það í fæstum tilfellum skoðun og […]

Stjórnvöld neyða einstæðar mæður og öryrkja út í vændi

Sú staðreynd að konur á öllum aldri stundi í einhvern tíma vændi til að drýgja afkomu sína er bæði gömul saga og ný um allan heim.  En þegar stjórnvöld í lýðræðisríki stunda efnahagsstefnu sem vísvitandi verður til þess að einstæðar mæður og konur sem eru á lægstu bótum almannatrygginga eru neyddar út í vændi til […]

Siðblindan, hrokinn og frekjan á alþingi er yfirgengileg hjá stjórnarliðum

Það er hreint með ólíkindum að hlusta á umræður á alþingi þessa dagana þar sem verið er að reyna að fá einstakla þingmenn og ráðherra til að skilja þá staðreynd að allt traust á þeim er ekkert nema rústirnar einar og að almenningur í landinu krefst þess að ríkisstjórnin fari frá völdum vegna uppljóstrana úr […]

Stigamannastjórnin rígheldur í völdin í óþökk þjóðarinar

Þá er það ljóst eftir umræður og atvkæðagreiðslur á alþingi í dag, að görspilltir og siðblindir ráðherrar og þingmenn stjórnarflokkana ætla sér að ríghalda í illa fengi völd sín. Mörg stór og þung orð féllu í umræðum um vantraust á ríkisstjórnina í þinginu í dag þar sem stjórnarliðar hældust um af góðum verkum ríkisstjórnarinar síðustu […]

Þetta snýst um siðferði ekki lög eða reglur

Það er ákaflega þreytandi og ómerkilegt að hlusta á þingmenn og ráðherra ríkisstjórnarinar tala sífellt um lög og reglur og að þeir byggi sitt siðferði á lagagrunni en ekki almennri skynsemi og heiðarleika. Í öllu umrótinu síðustu daga og vikur, reyndar allt þetta kjörtímabil hefur maður horft upp á ráðamenn þjóðarinar tönnlast á því að […]

Ólafs Ragnars verður minnst sem forsetans sem sveik þjóðina

Það er deginum ljósara að Ólafs Ragnars Grímssonar verður minnst sem forsetans sem sveik þjóð sína með einu af sínum síðustu embættisverkum þegar hann skipaði nýja ríkissjórn í dag á Bessastöðum undir forsæti Sigurðar Inga Jóhannssonar, ríkisstjórn sem hefur fengið viðurnefnið „Stigamannastjórnin“ eftir yfirlýsingu Bjarna og Sigurðar í alþingishúsinu í gærkvöldi. Vísir.is greinir svo frá: […]

Baráttukveðjur inn í árið 2016 og takk fyrir það liðna

Það hefur ekki farið fram hjá neinum sem eitthvða hefur fylgst með fréttum eða umræðum á samfélagsmiðlum að almenningur í landinu, launafólk, öryrkjar, aldraðir og atvinnulausir hafa svo sannarlega þurft að hafa fyrir því að komast af þetta árið sem nú er að renna sitt skeið á enda því lítið hafa launin hækkað þrátt fyrir […]