Í dag er 15. november og þrátt fyrir stórkarlalegar yfirlýsingar Katrínar Jakobsdóttur núverandi forsætisráðherra fyrir síðustu kosningar, að fátækt fólk eigi ekki að þurfa að bíða eftir réttlæti þá er það nú samt svo að þúsundir ef ekki tugþúsundir einstaklinga sitja með tóma bankareikninga og ógreidda greiðsluseðla, tóma ískápa og frysta og þarf að biðla […]
Tag: Alþingi
Hunsuð af fjölmiðlum
Hér að neðan saga konu. Konu sem neitar að gefast upp. Kona sem lætur ekki buga sig sama hvað. Kona sem berst áfram þrátt fyrir lömun og sjúkdóma sem hefðu lagt flesta aðra í gröfina. Kona sem vill koma á framfæri skilaboðum til almennings. Kona sem vill að almenningur og ráðamenn þjóðarinar opni augu og […]
Blekkingar stjórnvalda gengu upp
Þjóðhátíðardagur íslands eða þjófhátíðardagur?
Varla nema von að maður spyrji sig þeirrar spurningar þegar Austurvöllur er nánast lokaður almenningi meðan þjófhátíðarhöld stjórnvalda og tryggustu pótintáta þeirra fara fram undir vökulum augum sérsveitarmanna lögreglunar sem búið hafa um sig á þökum bygginga allt í kringum völlinn, tilbúnir að grípa inn í ef það skyldi nú einhver herjans hryðjuverkamaður á gömlu […]
Fátækt og skortur eyðileggur og drepur og það eru stjórnvöld hverju sinni sem eru ábyrg
„STJÓRNVÖLD EIGA EKKI AÐ BIÐJA FÁTÆKT FÓLK AÐ BÍÐA EFTIR RÉTTLÆTINU!“ Þetta sagði Katrín Jakobsdóttir um stefnuræðu forsætisráðherra í september 2017. Hún sagði núverandi ríkisstjórn, (ríkisstjórn Bjarna Ben sem síðan féll nokkru síðar), gera ráð fyrir að öryrkjar og aldraðir hokruðu áfram og byggju við skammarleg kjör. Á sama tíma dygðu lægstu laun ekki til […]
Þeir draga vagninn
Eldriborgarar undirbúa málaferli gegn ríkinu
Þær fréttir hafa borist að Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni verði stofnaðili að fyrirhuguðum Málsóknarsjóði Gráa hersins var samþykkt með nánast öllum greiddum atkvæðum á aðalfundi félagsins 19. febrúar s.l. Jafnframt var samþykkt að stofnframlag félagsins yrði 500 þúsund krónur. Finnur Birgisson, Ingibjörg Sverrisdóttir og Wilhelm Wessman lögðu fram tillöguna en hún hafði […]
Öryrkjar verða að fara í málaferli gegn ríkinu
Þegar ekkert er eftir
Vitundin vaknar rólega þennan morguninn eins og venjulega þegar verkirnir í líkamanum láta vita af sér og loðinn fjórfætlingur mjálmar mjúklega við eyrað til að láta vita að nóttin sé liðin og það sé komin matartími hjá þeim. Það er ratljóst í húsinu en samt dimmt því dagsbirtan er að ná yfirráðum yfir nóttinni sem […]
Tíu ár frá hruni og stefnir nú hraðbyri í annað hrun
Ég skrifaði smá stöðufærslu í gær á fésbókinni en ætla að láta hana flakka hérna líka þar sem þetta er búið að sækja ansi mikið á huga minn undanfarið. Ísland stefnir lóðbeint í annað hrun núna, aðeins áratug eftir að ísland varð næstum gjaldþrota árið 2008 vegna pilsfaldakapítalista undir stjórn sjálfstæðisflokksins í átján ár þar […]
Innan við 200 þúsund útborgað frá TR þrátt fyrir lygagjamm stjórnmálamanna um annað
Það er staðreynd sem ég og fleiri höfum verið að reyna að koma á framfæri allt síðasta ár, að tekjur öryrkja sem eru eingöngu á bótum frá TR nái ekki 200 þúsund krónum útborgað, sé ekki satt né rétt. Þeir sem halda því fram og benda á tölur frá Velferðarráðuneytinu að heildartekjur öryrkja séu að […]
Gagnslaus blóðsuguþingmaður fær meiri aksturspeninga en öryrki fær í bætur á mánuði. Siðblindan er algjör
Ásmundur Friðriksson þingmaður sjálfstæðisflokksins rukkaði ríkið um 4,6 milljónir fyrir að keyra um kjördæmi sitt á síðasta ári eða að meðaltali um 385 þúsund krónur á mánuði í endurgreiðslu úr ríkissjóði vegna keyrslu sinnar. Alls keyrði Ásmundur 47.644 kílómetra í fyrra, og fékk endurgreitt frá ríkinu vegna kostnaðar fyrir þann akstur. Til upprifjunar má nefna það […]