Gos hafið í Bárðarbungu

Svarthol Hugans

Gos hafið í Bárðarbungu

Skoðað: 1997

Gos er hafið í Bárðarbungu.

Gos er hafið í Bárðarbungu.

Gos er komið upp á yfirborðið í Bárðarbungu á Vatnajökli og sést það vel í vefmyndavél sem sett var upp til að hægt væri að fylgjast með svæðinu.

Gosið er lítið enn sem komið er en spennandi verður að fylgjast með næstu klukkutímana til sjá hvernig það þróast.

Bein útsending

Annað sjónarhorn

Skoðað: 1997

Umsagnir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrifa

komment