Gleðilegt nýtt ár

Svarthol Hugans

Gleðilegt nýtt ár

Skoðað: 624

Árið er búið að vera fljótt að líða svona miðað við allt og það var aðeins hjólað í sumar þó ekki væri allt fest á minnisflögu.
Hér að neðan eru nokkrar myndir og með þeim óskum við ykkur öllum gleðilegs nýs árs með þökkum fyrir þau liðnu.

Hjólasumarið 2019
Myndirnar eru ekki í neinni sérstakri röð frá byrjun sumars fram á haust en skemmir það bara stemminguna.
25 stök

Skoðað: 624

VIÐ ÓSKUM EFTIR ÞINNI HJÁLP

MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉRNA

Umsagnir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrifa

komment