Ég er að spá í að fara að velta upp mögulegri framtíðarsýn og allskonar undir liðnum „Hvað ef?“ Kanski best að byrja á að velta því upp hvað ef það fer að gjósa á Reykjanesi, hvar brýst kvikan upp? Nú þegar það eru komnar sprungur í afleggjarann að HS Orku þar sem landið hefur greinilega […]
Category: Almennt efni.
Almennar hugleiðingar og pælingar.
Lottó
Alveg er það merkilegur fjandi að maður skuli aldrei fá vinning í lottóinu og er þó búinn að vera með sömu tölurnar í mörg ár núna. Ég var einmitt að ræða þetta við vin minn á dögunum þegar hann spurði mig hvenær ég hefði keypt miða síðasta. Ég horfði á hann, frekar hissa og sagði […]
Hjólasumarið 2020
Ég hef verið lítið aktívur í sumar og ekki hjólað neitt sérstaklega mikið enda hefur heilsan og efnahagurinn ekki verið í neitt sérstaklega góðu ástandi. Það er samt komið að lokum þessa tímabils og ég reikna með að taka hjólið af skrá hvað úr hverju enda ólíklegt að maður hjóli mikið meira þetta haustið hvort […]
Að klúðra einföldum morgunverði
Stórviðburður við Skógarfoss í dag, fyrsta september
Ég ætla bara að minna fólk á að mæta við Skógarfoss í dag klukkan fjögur því klukkan fimm ætlar Maríanna Vilbergs Hafsteinsdóttir ásamt krúinu sínu að skríða upp á útsýnispallinn ofan við fossinn, upp allar 458 tröppurnar en eins og fólk veit þá er hún lömuð og fer um í hjólastól en saga hennar hefur […]
Lögbrot stjórnvalda gagnvart lífeyrisþegum, #2
69. greinin hefur verið brotin hvað eftir annað síðustu tíu árin og er það ein af ástæðum þess að kjör öryrkja hafa dregist aftur úr þegar kemur að launaþróun um meira en 60% . Það er bráðnauðsynlegt að í málaferlum gegn ríkinu verði lögð rík áhersla á það að fá flýtimeðferð hjá öllum dómsstigum enda […]
Það er bara víst hægt að afnema skerðingarnar
Ólafur Þór Gunnarsson, varaformaður velferðarnefndar og fulltrúi meirihluta, segir mikilvægt að bíða eftir niðurstöðum vinnuhóps í velferðarráðuneytinu. Frumvarp um afnám skerðingarinnar hefur ekki verið afgreitt úr velferðarnefnd. Kona sem hefur verið öryrki í 10 ár og ætlaði að nota séreignasparnað til að greiða niður lán stóð frammi fyrir því að við það myndi hún tapa […]
Lögbrot stjórnvalda gagnvart lífeyrisþegum, #1
Hvað eftir annað hefur verið bent á það að stjórnvöld brjóti lög og stjórnarskrárákvæði gagnvart lífeyrisþegum á íslandi en algjörlega fyrir daufum eyrum þingmanna og ráðherra árum saman. Skerðingar sem settar voru á bætur almannatrygginga vegna annara launa, uppbóta, búsetu eða lífeyrisgreiðsla eru taldar ólögmætar og loksins er það verkefni að komast af stað að […]
Ert þú fáviti?
Hvað í veröldinni fær fólk til að halda að það geti komið fram hvert við annað eins og algjöran skít, áreitt það kynferðislega bæði í orðum og gerðum, sent kynfæramyndir óumbeðið bæði til karla og kvenna og ef viðkomandi vita að þetta sé áreiti og dónaskapur þá tryllist sendandinn og byrjar að hóta móttakandanum líkamsmeiðingum […]
Lífsvottorðið. Aðhlátursefni erlendis
Mig langar að segja ykkur frá því hvernig viðbrögð starfsmanns Sænska Skattsins voru þegar konan mín þurfti að fá staðfestingu frá íslandi, (hér eftir kallað skrípasker) urðu þegar við mættum með skjalið sem er á meðfylgjandi mynd. Þetta er „lífsvottorð“ sem á að vera staðfesting á því að lífeyrisþegi, öryrki eða ellilífeyrisþegi sé örugglega á […]
Ferðasaga og flutningur til Svíþjóðar, lífið í Svíþjóð frá 13. júní til dagsins í dag
Hér að neðan er samantekt á ferðalagi mínu frá því ég lagði af stað frá Selfossi þann 13. júní siðastliðin á mótorhjóli til að yfirgefa ísland og setjast að í Svíþjóð til langframa og fram til dagsins í dag. Farið á hundavaði yfir ferðalagið og dregið saman það helsta sem á dagana hefur drifið síðan […]
Harðkjarna grillarar nota eingöngu kolagrill.
Ég tel mig vera harðkjarna grillara og fátt finnst mér meira ömurlegt en amatörar sem titla sig grillara þegar þeir draga fram útieldavélina, tengja gaskútinn og sjóða svo matinn í álpappír á þessum rándýru ruslahaugum sínum og sperra sig, fetta og bretta með öllum tilheyrandi „macho“ stælunum sem fylgja því að elda mat úti. Ef […]