Það undarlega ferðalag sem kallað er í daglegu tali mannsævi er mislangt og farsælt eins og við erum mörg á þessari pláhnetu og þó svo margir hafi upplifað sömu hluti um lengri…
Færslusafn
Hræsni Hönnu Birnu
Ég ætla ekkert að hafa mörg orð um þetta en aldrei fyrr hef ég orðið vitni að annari eins hræsni og hjá hálf-innanríkisráðherra við setningu kirkjuþings á liðnum dögum. Þar stígur þessi…
Biskup blessar vopnin. Ætli hún verði fengin til að blessa þau með vígðri olíu?
Agnes M. Sigurðardóttir biskup segir það sorglegt að þjóðfélagið sé þannig að lögreglan þurfi á hríðskotabyssum að halda. Hún treysti því að þeim verði ekki beitt nema í neyð. En þarf almenna…
Glöggt er gests auga. Best væri að ísland færi á hausinn
Þegar íslendingar sem búið hafa lengi erlendis koma í heimsókn til íslands þá tala þeir um hvað þeim er brugðið við ástandið eins og það er orðið hér á landinu okkar. Einn…
Unga fólkið forðar sér frá Íslandi
Ungt fólk í dag sér enga framtíð í því að búa á Íslandi lengur. Það óttast framtíðina og það svo sannarlega ekki að ástæðulausu. Landinu stjórna nefnilega siðblindir raðlygarar sem spila inn…
Sálsjúkir yfirmenn sérsveitar lögreglu með morðvopn?
Það er búin að vera hávær umræða í þjóðfélaginu eftir að DV upplýsti um að lögreglunni hefðu verið gefnar 150 vélbyssur af gerðinni Heckler & Koch MP5 sem samkvæmt Wikipedia er vél(skamm)byssa…
Af litlum neista
Ég held að ég hafi engan veginn átt von á því sem gerðist í gær vegna einfaldrar stöðufærslu sem ég skrifaði nývaknaður í gærmorgunn þegar ég minntist dánardægurs sonar míns og hugsaði…