Það er með hreinum ólíkindum að hugsa til þess og upplifa það hvernig illa innrættir sadistar sem stjórna íslandi í dag ná alltaf að blekkja og ljúga að veiku og fötluðu fólki…
Færslusafn
Minn veruleiki, þinn verululeiki
Ég fæ einstaka sinnum sögur frá fólki, sérstaklega fólki sem hefur ekki úr miklu að spila peningalega séð sem langar að segja hvernig upplifun það er að geta ekki keypt sér nauðsynlega…
Fjárbændur snuðaðir meðan verslunin græðir
Meðfylgjandi mynd tók Elín Ívarsdóttir og birti í fésbókarhópnum Sauðfjárbændur. Þar má sjá ærfilet, það er að segja hryggvöðva úr fullorðinni kind og verðmiðinn er ekkert slor eða 9.698,- krónur pr. kíló….
Loforðabréf Bjarna Ben til eldri borgara fyrir síðustu kosningar
Fyrir síðustu kosningar sendi Bjarni Benediktsson bréf til allra eldri borgara landsins þar sem hann týndi til og setti saman loforðalista kæmist Sjálfstæðisflokkurinn til áhrifa eftir kosningarnar 2013. Þetta bréf gengur nú…
Leið eins og ég væri á rússneskum skömmtunarmarkaði árið 1970
Eftir að ég og spússa mín hófum búskap hér austur í Flóa, nánar tiltekið á Selfossi, þá losnaði ég að mestu við eitt það leiðinlegasta og mest pirrandi verkefni sem ég get…
Bitru kellingarnar af barnalandi
Þetta er náttúrulega ekki falleg fyrirsögn hjá mér, en því miður á hún fullan rétt á sér og er sorglega sönn. Það er nefnilega hópur kvenna á spjallinu hjá Bland.is sem áður…
Matur verður lúxusvara sem öryrkjar og aldraðir koma ekki til með að hafa efni á að veita sér
Athugið, athugið! Hæstvirtur innan gæsalappa skal lesast upphátt af mikilli fyrirlitningu og með hæðnistón. Nú er búið að gefa það út af „hæstvitrum“ fjármálaráðherra að hækka skuli virðisaukaskatt á matvöru en lækka…
Ósýnilega örorkan – fordómarnir og dómharkan
Að gefnu tilefni vil ég taka það fram að það er stór hópur af fólki úti í þjóðfélaginu sem þjáist af ósýnilegri örorku en virðist í útliti og samskiptum algerlega heilbrigt á…
Svik stjórnvalda vinda upp á sig
Fyrir síðustu kosningar var því lofað af stjórnarflokkunum að bæta hag þeirra sem verst eru staddir í þjóðfélaginu. Því var meðal annars lofað að tekjutengingar lífeyrisþega yrðu leiðréttar aftur til ársins 2009…
Fordómar og vanþekking á bifhjólum og bifhjólafólki.
Bifhjólakona og móðir úti á landi, nánar tiltekið á Akureyri hefur mætt ótrúlegum fordómum og vanþekkingu á leikskóla dóttur sinnar vegna þess að hún kemur með og sækir dóttur sína þangað á…