Búandi erlendis og fylgist með fréttaflutningi frá skrípaskeri af málefnum aldraðra og öryrkja, umræðum á alþingi og umræðum í þjóðfélaginu er eitthvað sem ég get ekki hætt að gera enda ráðast mínar…
Færslusafn
Öryrkjar eru vanmetin auðlind á íslandi
Það er ömurlegt að horfa upp á það á hverjum einasta degi hvernig fólki sem á við veikindi eða fötlun að stríða er hent eins og hverju öðru rusli í einhvern afkima…
Fátækasta fólkið á íslandi látið bera uppi hið nýja góðæri
Græðgisvæðing og misskipting tekna á íslandi hefur aldrei verið meiri en í dag og laun þingmanna hafa hækkað frá árinu 2013 um nærri 75% meðan kjör aldraðra og öyrkjar halda áfram að…
Mynd sem segir meiri sannleika en nokkur orð
Í texta með meðfylgjandi mynd segir eftirfarandi: „Vanhæfur fjármálaráðherra sem vældi um hvað hann væri „mannlegur“ til að komast í ríkisstjórn. Vanhæf ríkisstjórn og allir þar innanborðs meðtaldir. Forsætisráðherra röflar um stórkostlegar…
Engin framtíð á íslandi
Ég hef undanfarið verið að tala við mikið af fólki bæði á íslandi og erlendis sem allt hefur sömu sögurnar að segja. Ísland er óíbúðarhæft eins og stjórnarfarið er í dag. Ungt…
Píratar í stórsókn
Smári McCarthy, kapteinn Pírata, segir að fyrsta verk Pírata á Alþingi verði að auka gagnsæi og opna bókhald ríkissins. Píratar vilji að almenningur fái að taka ákvarðanir um öll málefni sem varði…
Þegar sannleikurinn er einfaldaður
Ring! Ring! Vogunarsjóðurinn Aurapúkinn, góðan daginn. Sæll, Simmi formaður hérna. Sæll, hvað get ég gert fyrir þig? Til dæmis gefið mér 80% afslátt af kröfum ykkar í bankana. Nei, vinur það gerum…
Fortíð Framsóknar þurkuð út en það eru til afrit af öllu þrátt fyrir það
Framsóknarflokkurinn er búinn að þurka út fortíðina af vefsíðu sinni. Ekkert er þar lengur að finna frá árinu 2009 og búið að eyða út frétt af vefnum þar sem þeir monta sig…
Framsókn safnar undirskriftum. Er þetta löglegt?
Rakst á þessa stórfurðulegu mynd á netinu af skjáskoti sem tekið hefur verið á farsíma af skilaboðum sem einhverjum bárust frá einhverjum sem er í undirskriftarsöfnun fyrir Framsóknarflokkinn. Í því stendur meðal…