Í dag er 15. november og þrátt fyrir stórkarlalegar yfirlýsingar Katrínar Jakobsdóttur núverandi forsætisráðherra fyrir síðustu kosningar, að fátækt fólk eigi ekki að þurfa að bíða eftir réttlæti þá er það nú samt svo að þúsundir ef ekki tugþúsundir einstaklinga sitja með tóma bankareikninga og ógreidda greiðsluseðla, tóma ískápa og frysta og þarf að biðla […]
Month: nóvember 2019
Þegar ég ætlaði að gerast áhrifavaldur
Ég fékk þá fáránlegu flugu í hausin fyrir nokkrum misserum að gerast áhrifavaldur á netinu. Nota mér samfélagsmiðlana til að auglýsa vörur og þjónust og græða helling á því enda var maður alltaf að sjá fólk sem þénaði rosalega upphæðir fyrir að sýna sig með ákveðnar vörur, í þeim, étandi þær nú eða jafnvel sitjandi […]