Bakaríið fer algerlega yfir strikið í ósmekklegheitum

1437 Skoðað

Bakarastrákar.
Bakarastrákar.

Stjórnendur þáttarins Bakaríið eru landsþekktu leikararnir Rúnar Freyr og Jóhannes Haukur. Þeir vakna með þjóðinni og færa henni kaffi og með því.
Tónlist, grín og gaman í léttum og skemmtulegum þætti en strákarnir láta sig ófá málin varða.
Bakaríið er opið alla laugardagsmorgna frá klukkan 9 til 12 á Bylgjunni.

Hins vegar fóru drengirnir yfir öll strik velsæmis með þessu “sketsi”.

1437 Skoðað