Nýjast

 

Annað
Gengdarlaus græðgi og spilling
Arionbanki hefur tekið upp umfangsmikið kaupaukakerfi sem ætlað er að „stuðla að auknum árangri í rekstri og áhættustýringu bankans“. Kerfið nær til um eitt hundrað starfsmanna bankans, sérfræðinga og æðstu stjórnenda, og geta kaupaukarnir numið allt að 25 prósent af árslaunum. Kaupaukakerfi voru harðlega gagnrýnd í kjölfar bankahrunins, en sem kunnugt er var ...
Stjórnmál
Siðblinda. Þekkir þú einkennin?
Skilgreiningar á siðblindu hafa farið út um víðan völl í tímans rás. Tvennt hefur þó haldist nokkuð stöðugt: Annars vegar að sterk tengsl siðblindra við raunveruleikann og skortur á geðrofi/sturlun er mikilvægur þáttur í greiningu siðblindu. Hins vegar að siðblindir einstaklingar eru oftast taldir ólæknandi. Í meginatriðum má segja að menn hafi sveiflast milli ...
Fjölmiðlar og samfélag
Íslendingar! Heimskastir í heimi
Meðan hálf þjóðin grenjaði úr sér augun yfir að fá ekki miða á einhvern tuðrusparksleik og fjölmiðlar kyntu undir með stöðugum kolamokstri á bál forheimskunar voru 35 heimili í landinu boðin upp hjá sýslumannsembættum landsins. Hverjum er hægt að kenna svona foráttu heimsku íslensku þjóðarinnar? Fjölmiðlum eða fólkinu sjálfu? Steingelding fjölmiðla ...

 

althingi

Minnum þau á í hvers umboði þau eru
Þetta er bara byrjunin á því sem koma skal í fjárlögunum fyrir árið 2014. - Lækkun veiðigjalds- Lækkun gistinæturskatts- Lækkun raforkuskatts til stóriðju- Lækkun ...
Vigdís Hauks hótar niðurskurði á Rúv í kjölfar fréttaflutnings á IPA styrkjum ESB
Þegar þingmaður og formaður fjárlaganefndar hótar því að beita áhrifum sínum í krafti stöðu sinnar í hagræðingarhópnum sem á að fjalla um niðurskurð í fjármálum ríkisins ...
Braut Utanríkisráðherra lög?
Birgitta Jónsdóttir kapteinn Pírata bendir á athyglisverðan punkt í stöðuuppfærslu á facebook síðu sinni í morgunn þar sem hún telur að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra ...
Heilbrigðiskerfið er rústir einar. Þingmenn og ráðherrar síðustu 20 ára bera ábyrgðina
Vinnuveitandi sem stendur endurtekið í deilum við starfsfólk um kaup, kjör og vinnuaðstæður hlýtur að þurfa að líta í eigin barm og bregðast við. Það hefur verið lítið um ...r-stjornin

565 nefndir starfandi á vegum ríkisins
Það er varla hægt að tala um annað en nefndarbrjálæði þegar skoðaðar eru tölur um starfandi nefndir á vegum ríkisins í dag.  565 nefndir eru starfandi á vegum þess og ...
Ég roðnaði af blygðun og skömm
"Ég var nefnilega staddur við Austurvöll ásamt litlum hóp öryrkja og aldraðra þar sem voru að venju fluttar stuttar ræður undir bumbuslætti og lúðrablæstri. Þar birtust tveir ...
Niðurskurðarhnífnum miskunnarlaust beitt gegn sjúkum, öldruðum og þeim sem minnst mega sín
Nýbirt fjárlagafrumvarp er einhver sú versta aðför gegn þeim hópum á íslandi sem vest eru staddir fjárhagslega á íslandi í dag.  Ekki einu sinni niðurskurðir ...
Ísland er ekki boðlegt
Svana Helen Björnsdóttir, formaður SI, skrifar grein um stöðu tækni- og hugverkafyrirtækja á Íslandi í Fréttablaðið í dag. Þar kemur fram að það sem af er ári hafi nokkur ...velferd

Aðstoðarmaður Velferðarráðherra lýgur blákalt að almenningi
Þokkapilturinn Matthías Imsland fer með staðlausa stafi í svari sínu á síðunni spyr.is þegar hann svarar þeirri fyrirspurn hvort og hvenær eigi að standa við gefin kosningaloforð ...
ÉG HATA LSH, EN ÉG ELSKA VINNUNA MÍNA
Þetta er haft orðrétt eftir hjúkurnarfræðingi á ónefndri deild á Landspítala Háskólasjúkrahúsi Íslands. Heilbrigðismál hafa verið mikið til umræðu á undanförnum mánuðum ...
Tepoka-borgarfulltrúi í fílabeinsturni elítunar
Það er orðin eins sjálfsagður hlutur fyrir Sjálfstæðismenn, eins og að draga andann að vilja alltaf ráðast á þá sem minnst mega sín í þessu þjóðfélagi. Nú ræðst fram á ...
Sveik hann fólkið sitt?
Þann 27/10/2008 gaf Velferðarráðuneytið út eftirfarandi tilkynningu. Félags- og tryggingamálaráðherra hefur í dag skipað fimm manna sérfræðingahóp sem falið hefur verið að ...lesendur

 


Frá lesendum
Er þunglyndi valkostur?
Við fengum senda áhugaverða grein sem allir ættu að kynna sér. Mig langaði allt í einu til að skrifa um þá tilfiningu sem fylgir þugnlyndi og hvernig ég persónulega þekki til ...
Frá lesendum
Staðhæfingar Vigdísar Hauks um kostnað vegna Stjórnlagafrumvarps
Gauji grallaraspói sendi okkur þessa athyglisverðu ábendingu og látum við hana fylgja hér í heilu lagi. Þann 16 júní var Vigdís Hauks í viðtali á Sprengisandi ásamt Margréti ...
Frá lesendum
Konur sem losna ekki úr ofbeldsissamböndum
Ofbeldi í samböndum eða hjónaböndum er eitthvað sem er og verður alla tíð ófyrirgefanlegt. Lesandi sendi okkur sögu af tveim konum sem hún veit um en þær búa báðar við ...

sagt er

Skilaboð sem eiga fullt erindi til almennings og stjórnvalda í dag
Því þau sýna í raun hversu skemmd við erum orðin á allri firringunni sem tröllríður fjölmiðlum, stjórnvöldum og mötun almeninngs á þvi hvað er siðlegt og hvað ekki. Þetta er í raun spurningar sem hver einasta manneskja ætti að spyrja sig á hverjum degi og festa þetta myndbandsbrot í huga sér og rifja það upp á hverjum degi, deila því með öðrum og vera ...
Forsætisráðherra er aðhlátursefni beggja vegna Atlantsála
Fjallað var um það á fréttamiðlum eftir fund SDG með fjárfestum í Bretlandi í gær, að hann hefði verið að gantast eftir fundinn að hann vildi sjá sem flesta þeirra á íslandi með peningana sína til fjárfestingar. Gárungarnir gera að því skóna að þeir sem heyrðu þetta hefðu sprungið úr hlátri en ekki vegna þess að þeim þætti þetta svo fyndið heldur ...
Játar að hafa kosið Framsóknarflokkinn...
...en er farinn að skammast sín fyrir að hafa trúað á stefnu flokksins, aginterað fyrir því að hann fengi góða kosningu og kæmist til valda. Biður núna vini og vandamenn afsökunar á því að hafa lofað því að Framsóknarflokkurinn mundi standa við stóru orðin. Kristján Þorsteinsson er meðlimur í bifhjólaklúbbnum Postular á Suðurlandi og hefur játað á ...
Bjargráð fyrir raðlygara
Nauðsynlegt fyrir alla spillingarpésa og raðlygara.  Hentar samt best spilltum stjórnmálamönnum sem þekkja ekki muninn á sannleika og lygi. Hægt er að panta með því að smella ...

ANNAÐ (MYND KEMUR SEINNA)

"Bara áróður og bull," segir Þóra Margrét Baldvinsdóttir, eiginkona Bjarna Benediktssonar
Nú hefur Þóra Margrét Baldvinsdóttir, eiginkona Bjarna Benediktsson stigið fram og tjáð sig um umræðuna um eignarhald Engeyinga á jörðinni Selskarð á Álftanesi / Garðabæ en sem ...
Er þetta sannleikurinn um vegalagninguna í Gálgahrauni?
Við rákumst á fróðlega færslu á Facebook i dag um það hverjir hafa raunverulega hagsmuna að gæta hvað varðar vegalagninguna sem nú er ráðist í með slíku offorsi áður en ...
Vigdís og bloggsamfélagið
Vigdís Hauksdóttir hefur enn og aftur verið í eldlínunni vegna ummæla sinna. Deilt er á hana á þeim forsendum að hún hafi sýnt það að henni sé ekki treystandi til að misnota ekki ...
Ekið yfir fót sjötugs manns við Gálgahraun
Á samfélagsmiðlinum Facebook er síða sem heitir Verndum Gálgahraun og þar hefur verið sagt frá því að í gær hafi starfsmaður Íslenskra Aðalverktaka ekið yfir fót sjötugs ...
Jón Steinar Gunnlaugsson er lögmannastéttinni til skammar
Þegar lögmaður gefur frá sér yfirlýsingu í lagana bókstaf þar sem niðurstöðurnar eru fyrirfram pantaðar, í þessu tilfelli af útgerðarfyrirtæki sem ekki má nefna á nafn, þá er ...
Veggur sem segir sannleikan
Freyja Eilíf Logadóttir er höfundur þessa listaverks. Unga fólkið er algerlega meðvitað um hvernig ástandið í þjóðfélagsmálunum er háttað hér á landi og að spilling af ...
1 2