Efnisorð: Rúv

Svarthol Hugans

Fátæktin er skattlögð á íslandi

Stjórnvöld á íslandi hika ekki við að skattleggja tekjulægsta fólkið í landinu, aldraða og öryrkja og skerða lífskjör þessara hópa langt niður fyrir þau viðmið sem fátækt er miðuð við í dag. Guðmundir Ingi Kristinsson, öryrki og formaður BÓTar tók sama upplýsingar um þessar staðreyndir og fleiri og flutti á fundi ÖBÍ síðastliðin laugardag sem…
Lesa meira

Heyrnarlausum gefin rödd, þögn fjölmiðla og skömm stjórnarliða á alþingi

Í gær, 22. júní tók bifhjólafólk sig saman og ljáði heyranarlausum og daufblindum „rödd“ sína með því að mæta framan við alþingishúsið þegar þar fóru fram umræður um atkvæagreiðslur vegna tónlistarnáms og þöndu hjól sín og létu vel í sér heyra til stuðnings heyrnarlausum til að minna þingmenn og ráðherra á þá staðreynd að þeir…
Lesa meira

Andlit spillingar.

Það hefur svo lengi sem elstu menn muna sú hefð í heiðri höfð, að gangi maður fyrirvaralaust úr starfi, er vinnuveitanda heimillt að halda eftir ákveðnum hluta launa viðkomandi starfsmanns. Þetta þekki ég á eigin skinni frá því ég var ungur og flakkaði milli vinnustaða þegar næga vinnu var að hafa.  Reyndar ekki nema einu…
Lesa meira