Efnisorð: heimska

Svarthol Hugans

Yfirgengilegur hroki þingmanns

Þegar hroki og sjálfumgleði þingmanna er með þeim hætti að þeir telji sig yfir aðra hafna þá er komin tími fyrir þá að hverfa af þingi. Í þættinum K-100 í morgun var þingkona íhaldsins að gera sig seka um svo yfirgengilegan hroka að fólki hreinlega blöskrar. Þegar þingmaður, (konur eru lika menn) í þessu tilfelli…
Lesa meira

Heimskra manna ráð – sala ríkisfyrirtækja

Þegar maður fylgist með stjórnmálamönnum, ráðgjöfum þeirra og hagfræðingum sem hvetja til sölu þeirra ríkisfyrirtækja sem skila góðum hagnaði í ríkissjóð þá verður manni hvað eftir annað hugsað til sögunar af bóndanum sem átti gæs sem verpti gulleggi á degi hverjum. Sagan segir frá fátækum bónda sem átti gæs sem var þeim eiginleikum búin að…
Lesa meira