Efnisorð: frekja

Svarthol Hugans

Yfirgengilegur hroki þingmanns

Þegar hroki og sjálfumgleði þingmanna er með þeim hætti að þeir telji sig yfir aðra hafna þá er komin tími fyrir þá að hverfa af þingi. Í þættinum K-100 í morgun var þingkona íhaldsins að gera sig seka um svo yfirgengilegan hroka að fólki hreinlega blöskrar. Þegar þingmaður, (konur eru lika menn) í þessu tilfelli…
Lesa meira

Lúser á krúser

Á meðfylgjandi mynd má sjá lúser á krúser fyrir utan vínbúðina í Skeifunni. Myndinni hefur verið dreift grimmt á samfélagsmiðlum frá því hún birtist en þar sést ráðherrajeppa Sigmundar Davíðs lagt utarlega og illa í tvö stæði við vínbúiðina. Myndin var tekin í gærkvöldi eða um hálf átta leytið og segir sjónarvottur í samtali við…
Lesa meira