Framkvæmdir í hesthúsi

Svarthol Hugans

Frá því við keyptum hesthúsið í Norðurtröð á Selfossi höfum við verið að taka það í gegn hægt og bítandi.
Ekki eru til myndir frá öllum framkvæmdunum og því miður klikkaði alveg að taka myndir þegar hópur fagmanna kom og skipti út þakinu á því en á myndum má sjá hvernig bætt var við langböndum til að styrkja þakið undir þakpappan.
Annars tala myndirnar sínu máli og óþarfi að bæta nokkru við.

25 stök

Umsagnir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrifa

komment