Flokkur: Vel lagt

Svarthol Hugans

Tillitsleysi af verstu sort

Bíllinn sem hér er á mynd er snyrtilega lagt við gula línu og lokar þar að auki stæði fyrir fatlaða með svo snyrtilegum hætti að ekki er hægt að koma hjólastól upp í bílinn fyrir vikið. Sá sem sendi myndina inn á Facebook segir að þetta sé við leikskóla þar sem fatlaður sonur hans er…
Lesa meira

Vel lagt við Bónus á Selfossi.

Snillingur í að leggja við Bónus.