Jack H. Daniels

Svarthol Hugans

Flokkur: Til gamans

Ýmislegt skrítið og skemmtilegt.

Konungur Bíldalíu óskar eftir drottningu sér við hlið

Við sunnanverðan Arnarfjörð, á vestfjörðum er lítið sjávarþorp þar sem búa rétt innan við 200 íbúar.  Þar hafa íbúarnir stofnað konungsríki eitt er þeir kalla Bíldalíu og síðasta sumar var krýndur þar konungur til að stjórna ríkinu.  Vinnustaður hans og höll gengur í daglegu tali undir nafninu Skrímslasetrið. Nú ber svo nýrra við, því konungur […]

Ráðherfa innanríkismála

Það er ekki oft sem fólk, þaðan af síður fréttafólk, orðar hugsanir sínar með eins beinum hætti og Tryggvi, fréttamaður á Rúv í kvöldfréttum þegar hann fjallaði um mál Hönnu Birnu og sagði svo að augljóst var, ráðherfa í stað ráðherra. Drengurinn má þó eiga það að hann brá ekki svip heldur hikaði aðeins og […]

Rúv og þýðingar kvikmyndatitla

Þegar þetta er skrifað er Rúv að sýna kvikmyndina Super 8 en þýðingin hjá snillingum Rúv útleggst þannig að þeir kalla hana „Leyndarmál í lestinni“. Maður hefur oft í gegnum tíðina brosað út í annað yfir þýðingum á erlendum titlum Rúv og oft hefur maður spurt sig hvort þar ræður ferðinni einhver annarlegur húmor viðkomandi […]

Allur réttur áskilin. Jack H. Daniels © 2014

Með því að halda áfram samþykkir þú að nota smákökur. meiri upplýsingar

Stillingar vefsíðunar krefjast þess að smákökur séu notaðar til að notendur fá bestu mögulegu gæði og hraða við að skoða síðuna. Ef þú heldur áfram að nota síðuna án þess að breyta smákökustillingum þínum eða með því að smella á "Samþykkja" hér að neðan, þá ertu mögulega að missa af efni á síðunni.

Loka