Flokkur: Velferðarmál

Velferðarmálin á íslandi eru eitthvað heitasta umræðuefnið sem er í gangi flesta daga ársins enda er þar um að ræða allt sem snýr að sjúklingum, öryrkjum, öldruðum og fleiri hópum og stofnunum á Íslandi.
Þetta málefni er eitthvað sem kemur öllum landsmönnum við og allir eiga að hafa skoðun á því hvernig búið er að sjúkum, öldruðum og öryrkjum í þessu landi.
Skilyrðislaust.

Loforðabréf Bjarna Ben til eldri borgara fyrir síðustu kosningar

Fyrir síðustu kosningar sendi Bjarni Benediktsson bréf til allra eldri borgara landsins þar sem hann týndi til og setti saman loforðalista kæmist Sjálfstæðisflokkurinn til áhrifa eftir kosningarnar 2013. Þetta bréf gengur nú ljósum logum um samfélagsmiðla til áminningar til allra eldri borgara að kjósa ekki yfir sig svikara sem standa ekki við gefin loforð.  Með […]

Vist ætla Píratar að vinna fyrir öryrkja og aldraða

Það hefur talsvert borið á því á samfélagsmiðlum sem og í greinum og pistlum á netinu að Píratar séu ekki með nein stefnumál í velferðar og heilbrigðismálum.  Oftast eru þetta greinar og pistlar sem koma frá einstsaklingum sem hafa ekki haft fyrir því að kynna sér stefnumótun Pírata eða þá að þetta er komið frá […]

Stjórnvöld neyða einstæðar mæður og öryrkja út í vændi

Sú staðreynd að konur á öllum aldri stundi í einhvern tíma vændi til að drýgja afkomu sína er bæði gömul saga og ný um allan heim.  En þegar stjórnvöld í lýðræðisríki stunda efnahagsstefnu sem vísvitandi verður til þess að einstæðar mæður og konur sem eru á lægstu bótum almannatrygginga eru neyddar út í vændi til […]

Sjúkratryggingar Íslands brýtur á fötluðum með fáránlegum reglugerðum

Einn ágætur vinur minn spurði mig á dögunum af hverju ég væri ekki skrifandi á netið öllum stundum til að kynna mig og framboð mitt í prófkjör Pírata i suðurkjördæmi svo sem flestir gætu kynnt sér hver ég væri og hvaða málefni ég legði mesta áherslu á í mínu framboði. Ég sagði honum að það […]

Öryrkja neitað um fjárhagsaðstoð til að jarða barnið sitt

Aðalheiður Davíðsdóttir skrifar á Facebooksíðu sína: „✞ Aron Hlynur Aðalheiðarson ✞ F. 07.03.2012 D. 04.07.2016 Elskulegur sonur minn verður jarðsettur frá Lindakirkju Fimmtudaginn 14. Júlí kl.13.00 💙 Blóm og kransar eru afþakkaðir, en þeim sem vilja minnast hans er bent á minningarsjóð sem stofnaður var í minningu hans: 0537-14-407916 kt 261083-3969 Það sem safnast inn […]

Frítt heilbrigðiskerfi kostar ekki svo mikið að það ætti að sliga ríkissjóð

Það ætti að vera kappsmál hverrar ríkisstjórnar sem er við völd í landinu hverju sinni að vinna fyrir almenning í landinu og passa upp á samfélagið þannig að fólk vilji búa í því samfélagi.  Því miður hefur það ekki verið stefna neinnar ríkisstjórnar síðustu áratugi að vinna að þeim markmiðum og aldrei hefur ástandið verið […]

Að vakna með kvíðahnút hvort hægt verði að halda jól

Það er ekki besta tilfiningin í heiminum að vakna klukkan hálf sex að morgni með nagandi kvíða yfir því hvort hægt verði að halda jól á þessu heimili vegna yfirgengilegrar frekju og óbilandi vilja stjórnarþingmanna til að brjóta bæði lög um almannatryggingar sem og stjórnarskrá lýðveldisins á öryrkjum öldruðum í landinu en það kemur í […]

Skjótið okkur frekar en að svelta okkur í hel yfir hátíðarnar. Opið bréf til allra þingmanna og varaþingmanna ríkisstjórnarflokkana

Ég undirritaður, Jack Hrafnkell Daníelsson, skrifa þessa beiðni til ykkar eftirtalina þingmanna sjálfstæðis og framsóknarflokkana af mannúðarsjónamiðum einum saman út frá eigin skoðunum en ekki fyrir hönd nokkurs í hópi lífeyrisþega á íslandi! Eftirtaldir þingmenn eru vinsamlega beðnir að lesa þetta með opnum huga og hugleiða um leið hvað þeir eru í raun og veru […]

Karlmenn og geðsjúkdómar

Það hefur talsvert verið fjallað undanfarið um geðsjúkdóma á íslandi og fólk hefur stigið fram og opnað sig í þeim efnum en þegar maður skoðar hlutina betur þá kemur í ljós að sárafáir karlmenn eru í þeim hópi sem tala um reynslu sína af geðsjúkdómum. Ung kona sendi mér eftirfarandi pistil þar sem hún hefur […]

Óvíst hvort bætur öryrkja og aldraðra hækka um áramót

Það hefur fengist staðfesting á því frá Velferðarráðuneytinu að ekkert hefur verið ákveðið hvort bætur almannatrygginga hækka um þau 9,4% eins og forsætis og fjármálaráðherrar hafa staðfastlega haldið fram í ræðum sínum og riti. Ástæðan er sú að þetta er ákveðið í fjárlögum og eins og allir vita er ekki alþingi ekki búið að samþykkja […]

Fátæktin er skattlögð á íslandi

Stjórnvöld á íslandi hika ekki við að skattleggja tekjulægsta fólkið í landinu, aldraða og öryrkja og skerða lífskjör þessara hópa langt niður fyrir þau viðmið sem fátækt er miðuð við í dag. Guðmundir Ingi Kristinsson, öryrki og formaður BÓTar tók sama upplýsingar um þessar staðreyndir og fleiri og flutti á fundi ÖBÍ síðastliðin laugardag sem […]

OPNAÐU FOKKING AUGUN!

Opnum Augun er óhefðbundin heimildarmynd um fátækt á Íslandi í bígerð, mögulega sú fyrsta sinnar tegundar. Markmið myndarinnar er að vekja athygli á fátækt á Íslandi með því að afhjúpa hana og gera hana sýnilega öllum. Að opna augu þeirra sem á horfa með því að veita þeim skráargat á raunveruleika tug þúsunda Íslendinga, í […]