Jack H. Daniels

Svarthol Hugans

Flokkur: Sögur

Frumsamið efni, smásögur og annar skáldskapur.

Ferðasaga og flutningur til Svíþjóðar, lífið í Svíþjóð frá 13. júní til dagsins í dag

Hér að neðan er samantekt á ferðalagi mínu frá því ég lagði af stað frá Selfossi þann 13. júní siðastliðin á mótorhjóli til að yfirgefa ísland og setjast að í Svíþjóð til langframa og fram til dagsins í dag. Farið á hundavaði yfir ferðalagið og dregið saman það helsta sem á dagana hefur drifið síðan […]

Dagbókarfærslur úr mögulegri framtíð

Það sem ritað er hér að neðan er eingöngu hugarburður minn úr einni af mörgum mögulegum framtíðarþráðum sem okkur eru með öllu huldir í dag. Skáldskapur kallast þetta en líka má kalla þetta óskasýn á framtíðina. Njótið lestursins. 25. maí, 2021. Hátíðisdagur í dag eins og vera ber því nú eru fimm ár liðin frá […]

Allur réttur áskilin. Jack H. Daniels © 2014