Jack H. Daniels

Svarthol Hugans

Posts: 566

Jack Daniels

Ég er fæddur 1965 í Reykjavík en ólst upp til tveggja ára aldurs í Hvallátrum á Breiðarfirði ásamt foreldrum mínum og föðurforeldrum. Eftir það lá leið mín í Kópavog í rúmt ár eða þar til foreldrum mínum bauðst bújörð vestur á Snæfellsnesi, að Dröngum á Skógarströnd þar sem þau hófu búskap með kýr og kindur í lok Maí 1968. Pólitískur áhugi hefur alltaf verið sterkur hjá mér og sinni ég því talsvert núorðið ásamt því að halda úti vefsíðu þar sem skrifað er um ýmis fjölbreytt efni þeim tengt.
Allur réttur áskilin. Jack H. Daniels © 2014